Aðalfundur SSR var haldinn 28.mars 2019 í skátamiðstöðinni Hraunbæ 123. Fundurinn fór fram samkvæmt lögum SSR og var hann vel sóttur af fulltrúm skátafélaganna í Reykjavík. Að venju voru ársskýrsla, ársreikningar og fjárhagsáætlun samþykkt á fundinum og kosið í stjórn, ráð og nefndir SSR. Þeir sem hlutu kjör á aðalfundi 2019 eru eftirfarandi
Stjórn SSR
Formaður stjórnar – Benedikt Þorgilsson, Garðbúum
Gjaldkeri – Baldur Árnason, Segli
Meðstjórnandi – Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Landnemum
Meðstjórnandi – Eðvald Einar Stefánsson, Segli
Uppstilllingarnefnd
Haukur Haraldsson, Landnemum
Daði Björnsson, Árbúum
Þóhallur Helgason, Segli
Minjanefnd
Sigrún Sigurgestsdóttir, Landnemum
Hafravatnsráð
Guðmundur Pétursson, Skjöldungum
Ása Jóhannsdóttir, Árbúum
Á aðalfundinum voru gerðar breytingar á lögum SSR á þann veg að ekki er lengur kosið í Úlfljótsvatnráð og Laganefnd. Þeir sem sátu í þessum embættum sem og öðrum er þakkað fyrir góð störf í þágu skátastarfs í Reykjavík.
Eftirtaldir aðilar fengu afhent heiðursmerki SSR á aðalfundinum.
Silfurmerki SSR
Sif Pétursdóttir | Skjöldungar |
Sigríður Hálfdánardóttir | Árbúar |
Bronsmerki SSR
Jóhanna Guðmundsdóttir | Hamar |
Helga Rós Einarsdóttir | Ægisbúar |
Helga Þórey Júlíusdóttir | Skjöldungar |
Hægt er að lesa fundargerð fundarins ásamt skýrslu stjórnar undir Gagnasafn