Aðalfundur kýs þrjá fulltrúa í uppstillingarnefnd. Nefndin sér um að það sé stillt upp mönnum í stjórn, ráð og nefndir fyrir aðalfund

Í nefndinni sitja

Auðna Ágústsdóttir Árbúar

Hrönn Þormóðsdóttir Landnemar

Elmar Orri Gunnarsson, Landnemar