Eins og síðust ár fá þátttakendur Vetrarmótsins veglegt mótsmerki í lok til þess að setja á skátabúninginn sinn. Merkið í ár er einstaklega glæsilegt og hannað líkt af Hauki Haraldssyni varaformanni SSR eins og síðust tvö merki. Merkið að þessu sinni er með tveimur snjóhúsum undir stjörnubjörtu tunglsljósi og guli borðinn táknar sólina sem mun geisla á Vetrarmótinu eins og hún hefur gert svo skemmtilega á Vetrarmótunum.

Skráning er í fullum gangi á https://skatar.felog.is/ og gengur mjög vel. Við minnum á að þátttökugjaldið hækkar 20. janúar um 1.000 kr