Keilumót Garðbúa

23. mars í Keiluhöllinn Öskjuhlíð

4 saman í lið og 1000 þátttökutjald pr mann í forskráningu.

Veitt verðlaun  í liðakeppni fálka, drótt, rekka, róver, 23+.

Einnig í hæðsta stigaskor einstaklings og búningakeppni.

Vegleg verðlaun frá: Gokart.is, klifurhúsinu, skemmtigarðinum Grafarvogi, Skf. Garðbúum, Rakarastofan Herramenn, Skátalandi og fleirum.

Skráning

Ekki láta þig vanta á þennan skemmtilega viðburð

Mótsnefnd keilumóts Garðbúa

Skráning