rekkaviðburður landnema

Rekkaskátakvöld 12. október
RS Plútó og Skátafélagið Landnemar bjóða öllum Rekkaskátum á Reykjavíkursvæðinu og víðar að á Rekkaskátakvöld í skátaheimili Landnema að Háuhlíð 9, sunnudaginn 12. október. Húsið opnar 20:00 og gert ráð fyrir að því loki aftur um 23:00.

Um er að ræða kaffihúsakvöld þar sem seldar verða vöfflur, uppáhelling og kakó gegn einstaklega vægu gjaldi og fjögurra skáta pubquiz um skátahreyfinguna. Vonumst til að sjá húsið fyllast af Rekkaskátum.

Facebook viðburður

https://m.facebook.com/events/1495722627348843/?context=create&previousaction=create&ref_dashboard_filter=upcoming&source=49&sid_create=2123056315

Viðburðarskráning skáta

https://secure.skatar.is/felagatal/eventRegistration.aspx