utilifsskoli-300Skráning fyrir ein skemmtilegustu sumarnámskeiðin hefst á morgun 20.apríl. Skátafélög í Reykjavík bjóða uppá fjöbreytileg og skemmtileg námskeið fyrir 8-12 ára krakka.

Sex starfsstöðvar verða í Reykjavík Breiðholti, Árbæ, Grafarvogi, Bústaðahverfi, Sólheimum og Hlíðum. Hægt er að nálgast upplýsingar um námskeiðin og verð á www.utilifsskoli.is

Hér má sjá svipmyndir frá fyrri árum í Útilífsskólanum

 

 

100_skjoldungar 100_hamar 100_segull 100_gardbuar 100_arbuar 100_landnemar