Með hækkandi sólu fer að styttast í enn eitt Útilífsskólasumarið. Útilífsskólinn er mikilvægur hlekkur í starfi skátafélaga og langar okkur að reyna að efla hann enn frekar. SSR bíður til málþings Útilífsskólanna þar sem verður tekin staðan og skoða tækifæri í eflingu Útilífsskólans. Við ætlum að hittast fimmtudagskvöldið 13. febrúar kl 19:00 í skátamiðstöðinni.