Verkfærakista

Enginn er eyland!  Foringjar eiga að skiptast á hugmyndum og leita þekkingar sem víðast.  Hér eru ýmis tól og tæki sem geta auðveldað foringjum störf sín.

Sniðmát fyrir dagskrárhringi

Sniðmát fyrir dagskrárhringi eru eins konar leiðbeiningarit sem foringjar geta notað sem uppskrift að einum dagskrárhring.  Það má taka þessu eins bókstaflega og skáti vill; sumir nota þetta skref fyrir skref, á meðan aðrir nota þetta bara til innblásturs!

     

Hlaða dagskrárhring 1 niður á PDF

Gagnasafn

Gagnasafnið inniheldur alls konar fróðleik og innblástur, nýjan og gamlan, sem gaman er að sökkva sér í! Smelltu á kistilinn til að opna gagnasafnið!