Útilífsskólinn

Skátafélagið mitt rekur útilífsskóla yfir sumarmánuðina. Þar gefst börnum á aldrinum 8-12 ára tækifæri að upplifa skátaævintýrið. Útilífsskólinn byggir á tveggja vikna námskeiðum sem öll enda með einnar nætur útilegu. Útilegurnar eru hápunktur námskeiðsins sem enginn ætti að missa af.

Allar upplýsingar má nálgast á utilifsskoli.is