Helstu upplýsingar

Mótið er haldið 31.janúar- 2.febrúar  2020 á Úlfljótsvatni

Mótið er fyrir fálkaskáta og eldri(10ára og eldri)

Þátttökugjald er 6.000 kr og er allt innifalið (rútur,matur,gisting, og dagskrá)

Þeir sem skrá sig fyrir 17.janúar greiða 4.000 kr

Þátttakendur greiða þátttökugjaldið við skráningu

Þátttakendur eru á ábyrgð síns skátafélags

Skráning hefst 1.desember og lýkur 26.janúar

Dagskrá verður með svipuðu sniði og síðasta móti; kvöldvaka, klifurturn, hópefli, næturleikur og margt fleira skemmtilegt sem og frábær matur alla helgina.

Mæting er ekki seinna en kl 19:30 á föstudeginum við Háuhlíð 9 (skátaheimili Landnema). Áætluð heimkoma er 15:00 á sama stað á sunnudeginum

Vefsíða með helstu upplýsingum er á www.ssr.is/vetrarmot og á facebook www.facebook.com/vetrarmot

Á instagram má finna samansafn af myndum tengdu vetrarmóti á #vetrarmot