Kæri þátttakandi eða forráðamaður

Vetrarmót Reykjavíkurskáta hefst á föstudaginn 31.janúar. Hér koma helstu upplýsingar varðandi mótið.

  • Mæting kl. 19:30 við skátaheimili Landnema háuhlíð 9 sem er hjá Menntaskólann í Hamrahlíð
  • Fararstjórar hvers skátafélags taka á móti sínum þátttakendum og merkja við að þeir séu komnir.
  • Mikilvægt að allir séu með skátaklút um hálsinn og tilbúin í útivist strax við komu á Úlfljótsvatn
  • Áætluð heimkoma á 15:00 á sunnudaginn
  • Ljósmyndari frá skátunum verður á mótstað og mun taka myndir af þátttakendum.
  • Helstu upplýsingar um mótið eins og útbúnaðarlista, dagskrá, myndir og fleira er hægt að finna á ssr.is/vetrarmot
  • Það verður hægt að fylgjast með gangi mála á mótinu á facebook síðu mótins facebook.com/vetrarmot