Hægt er að ná í listann í word með því að smella → útbúnaðarlisti

FatnaðurŽ

  •        SKÁTAKLÚTUR
  •        Síðbuxur (ekki gallabuxur)
  • Ž     Aukabuxur
  • Ž     Ullarföt (innan undir)
  • Ž     Peysur / þunn flíspeysa/ háskólabolur
  • Ž       Þykk peysa /ullarpeysa flíspeysa
  • Ž       Úlpa
  • Ž       Regnföt/snjógalli
  •        Húfa   Vettlingar x2
  • Ž       Trefill
  • Ž       Bolur x2
  • Ž       hlýir sokkar x3
  • Ž       Ullarsokkar x2
  • Ž       Nærföt
  • Ž       Náttföt
  • Ž       Stigvél eða vatnsheldir skór
  • Ž       Gönguskór/ kuldaskó/stígvel

BúnaðurŽ     

  •   BakpokiŽ
  •   Svefnpoki
  • Ž  Einangrunardýna (Rekkaskátar og eldri)
  • Ž  Vasaljós
  • Ž  Vatnsbrúsi
  • Ž  Koddi*
  • Ž  Skátahandbókin*
  • Ž  Myndavél*
  • Ž  Annað**
  • Ž  Snyrtitaska
    • Tannbursti
    • Tannkrem
    • Þvottapoki
    • Lítið handklæði
    • Lyf (ef þarf)
    • Sólarvörn

Útbúnaðarlisti

*Valbúnaður.

**Listinn er aðeins til viðmiðunar gott að fylgjast með veðurspá ef þarf að bæta einhverju við.

Ekkert nesti þarf að taka með sér þar sem allur matur er innifalinn í þátttökugjaldi. Sælgæti, got, og orkudrykkir eru BANNVARA. Ekkert sælgæti, snakk eða gos má taka með sér. Síma er best að geyma heima nema í undantekningartilfellum í samráði við og með leyfi sveitarforingja

Engin ábyrgð er tekin á símum eða raftækjum( Ipod og þess háttar)

Við biðjum foreldra að pakka í bakpokann eða töskuna með skátanum, svo að hann viti hvað er í henni og hvar það er. Best er að skátinn pakki sjálfur og notist við listann að ofan og merki við hvað er komið niður. Þá getur hann merkt við líka þegar hann pakkar niður í lok útilegu. Betra er að vera með eina stóra tösku en marga litla pinkla eða plastpoka. Ef taskan er ekki til er áreiðanlega hægt að fá lánaða. Að gefnu tilefni hvetjum við foreldra til að merkja fatnað skátans því ævinlega situr fatnaður eftir svona ferðir, sem foringjar hafa ekki hugmynd um hver á.