Ungmennaráð boðar til fundar varðandi niðurstöður ungmennaþings 2016.
Við viljum kanna hvort að enn sé vilji fyrir því að vinna út þeim niðurstöðum sem komu fram á þinginu í fyrra. t.d. að hækka róver aldurinn úr 23 yfir í 25.
Eftir hefðbundin fundarstörf getum við síðan fengið okkur kaffibolla og rætt mál líðandi stundar. Nánari upplýsingar hér.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
– Ungmennaráð
Deildu með vini! Veldu Facebook eða tölvupóst.