Þann 15. mars 2015 opnar fyrir skráningu í sumarbúðir skáta. Um leið opnar nýr vefur sumarbúðanna formlega. Veffangið er www.sumarbudir.is Þar verður hægt að finna allar upplýsingar um sumarbúðirnar og skrá þátttakendur til leiks.
Áhugasömum er bennt á að skrá sem fyrst þar sem að takmarkað pláss er í boði.
Eins og undanfarin ár verður boðið upp á sumarbúðir fyrir 8-10 ára, 10-12 ára og 13-15 ára.
Sjáumst í sumar