ghSkátar í Reykjavík bjóða uppá Ratleik í kringum Tjörnina í miðbænum í tengslum við Barnamenningarhátíð. Ratleikurinn er í boði 1. maí frá kl 12:00-18:00. Þátttakendur fá að kynnast skátastarfinu í þessum ratleik þar sem við setjum upp 10 þrautir sem þátttakendur finna og leysa. Ratleikurinn er sérstaklega búinn til þess að fjölskyldur getið tekið þátt saman og skemmt sér .

Hér fyrir neðan má sjá myndir tengdar leiknum en safnað verður saman myndum í gegnum kassamerkið #skatahatid og birt hér fyrir neðan.