Sumardagurinn fyrsti, fimmtudagurinn 20. apríl, verður haldinn hátíðlegur í öllum hverfum borgarinnar með lúðrablæstri, skrúðgöngum og hoppukastölum. Dagskrá verður á vegum skátafélaganna í Reykjavík ásamt frístundamiðstöðvum og íþróttafélaga. Við hlökkum til að taka á móti ykkur með bros á vör.

Capture1