Víkinganámskeið ÚSÚ

október 17 @ 20:00 – október 19 @ 15:00

| 7900kr.

Spennandi víkinganámskeið sem stendur frá föstudegi til sunnudags. Þátttakendur læra undirstöðuatriði Bogfimi, víkingahandverk og spennandi víkingaleiki. Auðvitað verður svo kvöldvaka að víkinga/skátasið.
Námskeiðið er fyrir dróttskáta og eldri(13+).

Innifalin er allur matur allan frá kvöldkaffi á föstudegi fram á hádegi á sunnudagi. Öll kennsla og búnaður sem þarf að nota ásamt rútu
Námskeiðið kostar 7.900.-

Gisting í skálum eða tjöldum á Úlfljótsvatni og rúta til og frá Úlfljótsvatni.

Þátttakendur þurfa að vera vel búnir til útiveru og með svefnpokan með sér. Það er ekki verra ef menn eiga smá víkingafatnað til að skarta.

Æskilegt (en ekki nauðsynlegt) er að hverjum dróttskátahóp fylgi foringi sem hefur náð 18 ára aldri.
Rúta fer frá Hraunbæ 123 (Skátamiðstöðinni) klukkan 20:00 á föstudag og heim klukkan 14:00 á sunnudag.

Smelltu hér til að skrá þig: https://secure.skatar.is/felagatal/eventRegistration.aspx