Aðalfundur Skátasambandins verður haldin 24. mars 2014

Fundurinn verður haldinn í skátamiðstöðinni kl 20:00

Dagskrá fundar er eftirfarandi samkvæmt lögum SSR

2.6 Dagskrá aðalfundar skal vera:

A. Kosning fundarstjóra og ritara.

B. Lögð fram skýrsla stjórnar. Umræður.

C. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar og fjárhagsáætlun til eins árs. Umræður.

D. Tillögur um lagabreytingar kynntar. Umræður.

E. Afgreiðsla tillagna til lagabreytinga, skýrslu stjórnar, reikninga og fjárhagsáætlunar.

F. Kosning stjórnar (samanber §2.7).

G. Kosning tveggja skoðunarmanna.

H. Kosning þriggja manna í laganefnd og þriggja manna í uppstillingarnefnd fyrir næsta aðalfund og skal formaður kosinn sérstaklega. Kjósa skal sérstaklega um hvern mann.

I. Kosning tveggja manna í Minjanefnd til tveggja ára, einn í senn og tveggja manna í Úlfljótsvatnsráð, til tveggja ára einn í senn.

J. Kosning tveggja fulltrúa í Hafravatnsráð.

K. Önnur mál.

 

 

Fundargögn:

Skýrsla Stjórnar 2014

Tillögur til breytingar á lögum Skátasambands Reykjavíkur

Tillaga uppstillingarnefndar fyrir aðalfund SSR 2014

Tillögur laganefndar 2014